Sólar verður 15 ára árið 2017

Sólar fagnar 15 ára afmæli árið 2017.  Fyrirtækið sem Einar Ólafsson stofnaði árið 2002 hefur sannarlega vaxið fiskur um hrygg.  Það er eitt stærsta fyritæki landsins á ræstingamarkaði með um 300 starfsmenn.

Sólarræsting var fyrst ræstingafyrirtækja til að fá leyfi til að nota Svaninn, opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og leiðandi umhverfismerki í heiminum. Svanurinn gerir strangar kröfur um umhverfi, heilnæmi, gæði og virkni. Með því að velja Svansmerkta vöru og þjónustu stuðlar þú að betra umhverfi og bættir heilsu fyrir þig og þína. Við bjóðum upp á almenna ræstingu í öllum tegundum stofnana og fyritækja.

 

 

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á solarehf.is


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur