ATVINNA
Við höfum frá því fyrirtækið var stofnað unnið markvisst að því að skapa gott starfsumhverfi svo starfsfólki okkar líði vel. Við veitum starfsfólki okkar góða þjálfun og gætum þess að því líði sem hluti af fjölskyldunni sem Sólar er. Hjá okkur starfa tæplega 400 manns og daglega bætist við í hópinn. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem stendur fyrir ýmsum viðburðum til að hrista hópinn saman.