Saman náum við lengra
Lífið hjá Sólar
Gott starfsumhverfi er lykillinn að árangri. Við leggjum áherslu á jákvæð samskipti, samheldni og faglegan vöxt. Hver starfsmaður er mikilvægur hluti af teymi okkar og er góður starfsandi okkar hjartans mál.
Saman sköpum við góða Stemningu
Starfsmannafélag
Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag sem leggur áherslu á að vera lifandi, skemmtilegur og umhyggjusamur vinnustaður. Boðið er upp á ýmsa skemmtilega viðburði fyrir starfsfólk líkt og vorferð, árshátíð, jólaball, keilu og fleira.
Samvera og gleði
Viðburðir fyrir starfsfólk Sólar
Við vitum að samheldni og jákvæð vinnustaðamenning er lykillinn að góðu starfsumhverfi. Viðburðir okkar eru tækifæri til að njóta samveru, styrkja tengsl og gleðjast saman.









Hvað segir starfsfólk Sólar?
Hér getur þú séð hvað starfsfólk okkar hefur að segja um fyrirtækið, menninguna og vinnuumhverfið.




Vilt þú slást í hópinn?
Vertu hluti af okkar frábæra teymi og taktu þátt í að skapa hreinna og betra umhverfi!