Viðburður
Páskakaffi haldið með glæsibrag
Þann 13. apríl fór fram hið árlega páskakaffi þar sem allt starfsfólk okkar fengu afhent páskaegg. Viðburðurinn er orðinn fastur liður í starfsmenningu fyrirtækisins og markar upphaf páskafrísins með notalegri samveru.
