ÖrugGUr vinnustaður

Hreinlæti, fagmennska og traust þjónusta

Við leggjum metnað í að skapa hreint og öruggt umhverfi fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir. Með faglegu
og áreiðanlegu starfsfólki bjóðum við upp á sérsniðnar lausnir í ræstingu. Fyrir utan höfuðborgarsvæðið störfum við meðal annars á Reykjanesi, Akranesi, Borgarnesi, Akureyri, Ísafirði, Fjarðarbyggð, Árborg og í Vestmannaeyjum.

Fólkið okkar skiptir máli

Starfsfólk Sólar

Hjá Sólar starfar fjölbreytt og öflugt teymi. Við hlúum að starfsánægju og þróun í starfi.

Starfsandinn skapar gæðin

Lífið hjá Sólar

Gott starfsumhverfi er lykillinn að árangri. Við leggjum áherslu á jákvæð samskipti, samheldni og faglegan vöxt. Hver starfsmaður er mikilvægur hluti af teymi okkar og er góður starfsandi okkar hjartans mál.

Allt um sólar

Saga Sólar

Sólar var stofnað árið 2002 af Einari Ólafssyni og hefur frá þeim tíma vaxið í það að verða eitt stærsta ræstingarfyrirtæki landsins. Fyrirtækið hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldunnar og frá fyrsta degi hefur meginstoð fyrirtækisins verið starfsmannastefna byggð á jákvæðri endurgjöf, virðingu og góðum starfsanda. Árið 2007 hlaut Sólar fyrst ræstingarfyrirtækja á Íslandi hin virt norrænu umhverfisvottun Svaninn.

Við byggjum á traustum gildum

Gildin okkar eru grunnurinn að árangri

Við hjá Sólar vinnum eftir skýrum gildum sem endurspegla hver við erum og hvernig við störfum. Gildin okkar eru leiðarljós í allri okkar þjónustu.

Virðing

Við erum næs við hvert annað, sýnum öðrum áhuga og komum fram af virðingu. Samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk eru vönduð og yfirveguð. Kurteisi er okkar leiðarljós.

Jákvæðni

Við leysum úr margbreytilegum viðfangsefnum með því að vera jákvæð og opin fyrir hugmyndum. Það er okkar trú að með jákvæðni að leiðarljósi náum við að þróa starfssemina áfram og ná árangri.

Fagmennska

Við þróum vinnubrögð sem byggja á bestu lausnum og aðferðum í hverjum aðstæðum. Þannig leysum við áskoranir í krafti fagmennsku á vandaðan og umhverfisvænan hátt.

Gæðavottuð þjónusta sem þú getur treyst

Við tryggjum gæði í hverju verkefni

Hjá Sólar leggjum við áherslu á að veita hágæða þjónustu sem stenst strangar kröfur. Vottanir okkar staðfesta skuldbindingu okkar við fagmennsku, umhverfisvitund og öryggi. Með viðurkenndum stöðlum og eftirliti tryggjum við áreiðanleika í öllum okkar verkefnum.

Svansvottun
Jafnlaunavottun
Jafnvægisvogin
UN Global Compact
Fyrirmyndarfyrirtæki
Kuðungurinn
ISO
Insta800
man standing beside wall
This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.

"Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat."

"Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat."

Name Surname
Position, Company name
Snorri Björn Sturluson
Eigandi Valhallar fasteignasölu

„Í rekstri eins og okkar þá skipta þrif á starfsstöðinni miklu máli, bæði að þau séu vel gerð og líka að þau trufli starfsemina sem allra minnst. Sólar hafa séð um þrifin hjá okkur í meira en ár og hefur samstarfið gengið ljómandi vel.”

Bjarni Þór Guðjónsson
Marel

„Samstarfið við Sólar hefur gengið vel í gegnum tíðina. Brugðist er fljótt og vel við öllum beiðnum.”