Afleysing
Skammtíma- eða langtímalausn fyrir stofnanir og fyrirtæki
Afleysing þar sem starfsfólk okkar getur aðstoðað í eldhúsi, séð um undirbúning og frágang
Við gerum þér tilboð í tímabundna afleysingu í mötuneytum eða eldhúsi. Starfsfólk okkar getur m.a. undirbúið matmálstíma, lagt fram mat og séð um frágang.
Það þarf ekki allt að fara á hliðina þó starfsfólk fer í frí. Tímabundin lausn þar sem við getum aðlagað okkur að þörfum ykkar.
Léttum þér lífið, það þarf ekki allt að fara á hliðina þó svo einhver sé að fara í frí. Við gerum þér tilboð í tímabundna afleysingu, getum ræst eftir núverandi þrifplani eða lagt fram tillögur að ræstitíðni.