Fréttir

Þjónustukönnun Sólar 2025

Saman bætum við þjónustuna

kári Þráinsson
November 12, 2025
kári Þráinsson

Nú stendur yfir þjónustukönnun hjá Sólar sem miðar að því að kanna upplifun viðskiptavina, fá innsýn í það sem gengur vel og hvað mætti bæta.

Könnunin er framkvæmd af óháðu rannsóknarfyrirtækinu Prósent, og er öllum svörum svarenda trúnaðarmál.

Við hvetjum alla viðskiptavini til að taka þátt  þátttaka hjálpar okkur að efla þjónustuna og halda áfram að bæta það sem við gerum vel.