Ræsting fyrir stofnanir,
fyrirtæki og húsfélög
Sólar er eitt stærsta ræstingarfyrirtæki landsins. Meginstoðir fyrirtækisins byggja á jákvæðri endurgjöf, virðingu og góðum starfsanda. Með faglegu og áreiðanlegu starfsfólki bjóðum við upp á sérsniðnar lausnir um allt land.


Ræsting fyrir stofnanir, fyrirtæki,
og húsfélög
Við störfum eftir gildunum okkar – virðing,jákvæðni og fagmennska – með því tryggjum við gæði þjónustunnar.
Hvað er Sólar?
Við erum eitt stærsta ræstingarfyrirtækið á landinu, en hjá okkur starfa um 500 frábærir starfsmenn. Allt frá fyrsta degi hefur meginstoð fyrirtækisins verið starfsmannastefna byggð á jákvæðri endurgjöf, virðingu og góðum starfsanda.
Lífið hjá sólar
Starfsandi og vellíðan starfsmanna –
lykill að árangri
Hjá Sólar leggjum við áherslu á jákvætt starfsumhverfi þar sem vellíðan og starfsánægja starfsmanna eru í fyrirrúmi. Með stuðningi, fagmennsku og góðri samvinnu tryggjum við að allir starfsmenn njóti sín í starfi og skili framúrskarandi árangri.
.jpg)
Starfsandi og vellíðan starfsmanna – lykill að árangri
Hjá Sólar leggjum við áherslu á jákvætt starfsumhverfi þar sem vellíðan og starfsánægja starfsmanna eru í fyrirrúmi. Með stuðningi, fagmennsku og góðri samvinnu tryggjum við að allir starfsmenn njóti sín í starfi og skili framúrskarandi árangri.
.jpg)
Traustir samstarfsaðilar
Við vinnum með frábærum viðskiptavinum
Þjónustan okkar er sérsniðin að þörfum hvers og eins. Við leggjum áherslu á langtímasamstarf byggt á gæðum og trausti.
.png)


Traustir viðskiptavinir
Hvað segja viðskiptavinir ?
Viðskiptavinir treysta okkur fyrir hreinu og faglegu umhverfi. Sjáðu hvað þeir hafa að segja um þjónustuna!
.png)


hafðu samband
Fá tilboð í þrif
Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu