Ræsting fyrir stofnanir,
fyrirtæki og húsfélög

Sólar er eitt stærsta ræstingarfyrirtæki landsins. Meginstoðir fyrirtækisins byggja á jákvæðri endurgjöf, virðingu og góðum starfsanda. Með faglegu og áreiðanlegu starfsfólki bjóðum við upp á sérsniðnar lausnir um allt land.

Ræsting fyrir stofnanir, fyrirtæki,
og húsfélög

Við störfum eftir gildunum okkar – virðing,jákvæðni og fagmennska – með því tryggjum við gæði þjónustunnar.

Hvað er Sólar?

Við erum eitt stærsta ræstingarfyrirtækið á landinu, en hjá okkur starfa um 500 frábærir starfsmenn. Allt frá fyrsta degi hefur meginstoð fyrirtækisins verið starfsmannastefna byggð á jákvæðri endurgjöf, virðingu og góðum starfsanda.

Mætum þínum þörfum

Fjölbreytt og fagleg ræstingarþjónusta sem sniðin er að þörfum hvers viðskiptavinar. Hvort sem þú þarft sértæk þrif, almenna ræstingu eða jafnvel afleysingu – þá erum við til staðar.

Lífið hjá sólar

Starfsandi og vellíðan starfsmanna –
lykill að árangri

Hjá Sólar leggjum við áherslu á jákvætt starfsumhverfi þar sem vellíðan og starfsánægja starfsmanna eru í fyrirrúmi. Með stuðningi, fagmennsku og góðri samvinnu tryggjum við að allir starfsmenn njóti sín í starfi og skili framúrskarandi árangri.

Starfsandi og vellíðan starfsmanna – lykill að árangri

Hjá Sólar leggjum við áherslu á jákvætt starfsumhverfi þar sem vellíðan og starfsánægja starfsmanna eru í fyrirrúmi. Með stuðningi, fagmennsku og góðri samvinnu tryggjum við að allir starfsmenn njóti sín í starfi og skili framúrskarandi árangri.

Traustir samstarfsaðilar

Við vinnum með frábærum viðskiptavinum

Þjónustan okkar er sérsniðin að þörfum hvers og eins. Við leggjum áherslu á langtímasamstarf byggt á gæðum og trausti.

Traustir viðskiptavinir

Hvað segja viðskiptavinir ?

Viðskiptavinir treysta okkur fyrir hreinu og faglegu umhverfi. Sjáðu hvað þeir hafa að segja um þjónustuna!

This is some text inside of a div block.
This is some text inside of a div block.

"Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat."

"Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat."

Name Surname
Position, Company name
Snorri Björn Sturluson
Eigandi Valhallar fasteignasölu

„Í rekstri eins og okkar þá skipta þrif á starfsstöðinni miklu máli, bæði að þau séu vel gerð og líka að þau trufli starfsemina sem allra minnst. Sólar hafa séð um þrifin hjá okkur í meira en ár og hefur samstarfið gengið ljómandi vel.”

Bjarni Þór Guðjónsson
Marel

„Samstarfið við Sólar hefur gengið vel í gegnum tíðina. Brugðist er fljótt og vel við öllum beiðnum.”

hafðu samband

Fá tilboð í þrif

Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu

Takk fyrir! Við verðum í sambandi eins fljótt og við getum.
Úbs! Eitthvað fór úrskeiðis, vinsamlegast reynið aftur.