Háþrýstiþvottur

Bílastæðahús, klæðningar á húsum og allar tegundir af háþrýstiþvotti

Klæðningahreinsun

Fjarlægun óhreininda og endurlífgun klæðningaryfirborðs

Við veitum djúphreinsunarþjónustu fyrir klæðningar, hvort sem þær eru úr málmi, steini eða öðrum efnum. Verkefnið felur í sér fjarlægingu óhreininda og endurlífgun klæðningaryfirborðsins.

Veggjakrotsþrif

Veggurinn verður eins og nýr

Við hreinsum veggjakrot af ýmsum yfirborðum með sérhæfðum aðferðum og efnum. Hreinsunin tryggir að yfirborðið verður eins og nýtt án þess að skemma það.

Tyggjóhreinsun

Árangursrík tyggjóhreinsun

Við bjóðum upp á árangursríka hreinsun á tyggjó með sérhæfðum tækjabúnaði. Aðferðin fjarlægir leifar án þess að skaða undirliggjandi yfirborð, hvort sem það eru gangstéttir, gólf eða aðrir fletir.

Stéttarþrif

Hreinsun og viðhald stétta

Við sérhæfum okkur í hreinsun og viðhaldi stétta með háþrýstiþvotti. Verkefnið felur í sér hreinsun stétta, fjarlægingu gróðurs og möl ásamt söndun á milli hellna til að bæta útlit og styrkleika stéttarinnar.

Umhverfisvæn illgresiseyðing

Árangursrík illgresiseyðing með varanlegum áhrifum

Við notum SPUMA-kerfi til illgresiseyðingar. Tæknin byggir á 98 gráðu heitri kvoðu sem eyðir illgresinu niður í rót með varanlegum áhrifum í 8-12 vikur.

Bílastæðahús

Háþrýstiþvottur bílastæðahúsa

Við bjóðum upp á ítarlega hreinsun og viðhald bílastæðahúsa með háþrýstiþvotti. Verkefnið felur í sér hreinsun steypta grunnflata, burðarsúla, veggja og niðurfalla. Olíublettir eru meðhöndlaðir og allt svæðið sópað og skolað til að tryggja hreinleika og öryggi.

Gæðavottuð þjónusta sem þú getur treyst

Við tryggjum gæði í hverju verkefni

Hjá Sólar leggjum við áherslu á að veita hágæða þjónustu sem stenst strangar kröfur. Vottanir okkar staðfesta skuldbindingu okkar við fagmennsku, umhverfisvitund og öryggi. Með viðurkenndum stöðlum og eftirliti tryggjum við áreiðanleika í öllum okkar verkefnum.

Svansvottun
Jafnlaunavottun
Jafnvægisvogin
UN Global Compact
Kuðungurinn
ISO
Insta800

Fá tilboð

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.