Gluggaþvottur

Gluggaþvottur fyrir húsfélög, fyrirtæki og stofnanir

Sápa og skafa

Klassíska aðferðin

Við bjóðum upp á klassíska aðferðina með sápu og skafa, sem tryggir djúphreina glugga. Þessi aðferð er sérlega hentug fyrir hefðbundna gluggaþrif og hefur sannað sig sem árangursrík lausn í gegnum tíðina.

Körfubíll

Körfubíll fyrir stærra verk

Með einum fullkomnasta körfubíl landsins getum við þvegið glugga í mikilli hæð og á óaðgengilegum stöðum. Körfubíllinn eykur gæði og tryggir að þrifin séu framkvæmd á nákvæman og öruggan hátt.

Gluggakústatækni

Með gluggakústatækni verða gluggarnir skínandi herinir án rákna

Gluggakústatækni er nútímaleg og áhrifarík aðferð til að tryggja hreina og glæsilega glugga. Með léttum, lengjanlegum stöngum flytjum við hreinsað vatn beint á gluggana, sem fjarlægir óhreinindi, ryk og bletti án þess að nota sterk hreinsiefni. Þessi aðferð er umhverfisvæn Með gluggakústatækni verða gluggarnir skínandi herinir án rákna, hvort sem það er fyrir húsfélög, fyrirtæki eða stærri byggingar.

Gæðavottuð þjónusta sem þú getur treyst

Við tryggjum gæði í hverju verkefni

Hjá Sólar leggjum við áherslu á að veita hágæða þjónustu sem stenst strangar kröfur. Vottanir okkar staðfesta skuldbindingu okkar við fagmennsku, umhverfisvitund og öryggi. Með viðurkenndum stöðlum og eftirliti tryggjum við áreiðanleika í öllum okkar verkefnum.

Svansvottun
Jafnlaunavottun
Jafnvægisvogin
UN Global Compact
Kuðungurinn
ISO
Insta800

Fá tilboð

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.