UMSJÓN REKSTRARVARA


Innifalið í okkar tilboðum eru þau efni og áhöld sem við notum til ræstinga og má þar nefna tuskur, moppur, hreinsiefni og áhöld. Við getum útvegað viðskiptavinum okkar tuskur og viskastykki fyrir kaffikróka og eldhús, einnig handklæði við handlaugar eða til notkunar í sturtur.

Einnig bjóðum við viðskiptavinum okkur uppá að útvega rekstarvörur til einkanota.  Meðal annars eftirfarandi:

  • Salernispappír í öllum gerðum
  • Handþurrkur
  • Handsápur
  • Handspritt
  • Poka, allar gerðir
  • Uppþvottavélatöflum
  • Ilmsprey og margt fleira

 

Hafðu samband og við munum sjá um að aldrei neitt vanti hjá þér, sjáum um að panta, fylla á og halda utanum birgðastöðu.

Fá tilboð í rekstrarvörurSólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á solarehf.is


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur