SÉRVERKEFNI Í ÞRIFUM


Sérverkefnadeild Sólar býr yfir áralangri reynslu og þekkingu þegar kemur að sérverkefnum – sama hvaða nafni þau nefnast.       

Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá hágæða þjónustu og fagleg vinnubrögð, en öll verkefni sem unnin eru, hafa yfir að ráða verkstjóra sem stýrir og fylgir verkefnum eftir allt frá upphafi til enda. Við tökum að okkur flest sérverkefni sem tengjast þrifum og má þar nefna bónleysingu, mygluhreinsun, rennuhreinsun, iðnaðarþrif, veggjakrotsþrif og fleira.

Gylfi Sævarsson og Ólafur Eggertsson stýra deildinni en hér má lesa viðtal við Ólaf sem birtist í Fréttablaðið síðastliðið vor um þau ótal mörg verkefni sem deildin tekur að sér á vorin og sumrin og snúa til dæmis að sótthreinsun og þrifum, háþrýstiþvotti, hreinsun myglusvepps, djúphreinsun og mörgu fleiru.

Viðtal við Ólaf í Fréttablaðinu

 

Gylfi Sævarsson, sími: 852 – 4846

Ólafur Eggertsson, sími: 821 – 1408

 

Blönduð verkefni:

 • Iðnaðarþrif
 • Nýbyggingaþrif
 • Flutningsþrif
 • Alþrif (hreingerningar)
 • Sótthreinsun
 • Gler og milligler innandyra
 • Gluggar að innan jafnt sem utan
 • Vöruhúsaþrif
 • Loftþrif og loftstokkaþrif
 • Þrif á iðnaðareldhúsum
 • Háþrýstiþvottur
 • Tyggjóhreinsun
 • Veggjakrotsþrif
 • Rennuhreinsun
 • Stéttaþrif
 • Þrif á ruslageymslum
 • Þrif á bílastæðahúsum
 • Mygluþrif
 • Umhverfisvæn illgresiseyðing
 • Kísilhreinsun
 • Klæðningahreinsun
 • Jóla- og vorhreingerningar

Gólf verkefni:

 • Bón- og bónleysing
 • Dúkar
 • Steinteppi
 • Teppi
 • Flísar og náttúrusteinn
 • Parket
 • Sýruþvottur  gólfa

Getum einnig tekið að okkur verkefni sem unnin eru í mikilli lofthæð, ekkert verkefni er okkur ofviða! Hafðu samband til að fá lausn á þínum málum. 

Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn af nokkrum vel heppnuðum verkefnum unnin af okkar frábæra starfsfólki.


Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Sólar notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á solarehf.is


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur