AFLEYSING ÞRIF, ELDHÚS OG MÖTUNEYTI
Sólar bíður nú uppá nýjan þjónustulið en það er tímabundin afleysing þegar kemur að þrifum eða viðveru í eldhúsum og mötuneytum.
Við gerum þér tilboð í tímabundna aðstoð eða til langframa, heyrðu í okkur og sjáðu hvað við getum boðið þér.
Í mötuneytum getur starfsfólk okkar m.a. undirbúið matmálstíma, hitað upp aðkominn mat, framreitt hann og allt hvað er fellur undir starf aðstoðarmanns.
Í þrifum getum við ræst samkvæmt þínu núverandi fyrirkomulagi eða komið fram með tillögur að ræstitíðni.
Léttu þér lífið, það þarf ekki allt að fara á hliðina þó svo að einhver sé að fara í frí. Heyrum frá þér.
